1948: Haustmót TR – 1. flokkur

Haustið 1948 var orðið ljóst að mikilla tímamóta var að vænta í íslensku skáklífi, eftir að sömu meistararnir höfðu lengi ríkt: Hinn 13 ára gamli Friðrik Ólafsson sigraði mjög sannfærandi í 1. flokki á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur og vann sig þar með upp í sjálfan meistaraflokk.

Friðrik fékk 11 vinninga af 13 mögulegum og tapaði ekki einni einustu skák.

Lárus Johnsen, 25 ára,  sigraði í meistaraflokki og sýndi þar með að hann var kominn í fremstu röð, en sigur hans féll í skuggann af afreki hins kornunga Friðriks.

1948: Haustmót TR - 1. flokkur

Árangur Friðriks og vinningshlutfall
1 Friðrik Ólafsson 1/2 -1/2 Ingólfur Jónsson
2 29.9. Þórður Jörundsson 1/2-1/2 Friðrik Ólafsson
3 3.10. Friðrik Ólafsson 1-0 Eiríkur Marelsson
4 6.10. Lárus Ingimarsson 0-1 Friðrik Ólafsson
5 8.10. Friðrik Ólafsson 1-0 Magnús Vilhjálmsson
6 10.10. Friðrik Ólafsson 1-0 Valur Norðdahl
7 13.1. Kári Sólmundarson 1/2-1/2 Friðrik Ólafsson
8 15.10. Friðrik Ólafsson 1-0 Margeir Sigurjónsson
9 Eiríkur Bergsson (0-1) Friðrik Ólafsson
10 20.10. Friðrik Ólafsson 1-0 Ólafur Einarsson
11 22.10. Ingvar Ásmundsson 1/2-1/2 Friðrik Ólafsson
12 24.10. Friðrik Ólafsson 1-0 Haukur Sveinsson
13 27.10. Þórir Ólafsson 0-1 Friðrik Ólafsson
Vinningshlutall 85%

Skákirnar

Veljið skák með stikunni yfir borðinu – Hægt er að kveikja á skákreikni neðst í hægra horninu
Merki: