1978: Alþjóðlegt skákmót í Maspalomas

Friðrik Ólafsson kunni vel við sig í sólinni í Maspalomas, sem er ferðamannabær á eyjunni Gran Caraia, sem er ein af Kanaríeyjunum. Friðrik hlaut 8,5 vinning af 11 mögulegum, líkt og Perúmaðurinn Orestes Rodrigues, en var hærri á stigum.

1978: Alþjóðlegt skákmót í Maspalomas

Árangur Friðriks og vinningshlutfall
Vinningshlutall 82%

Skákirnar

Veljið skák með stikunni yfir borðinu – Hægt er að kveikja á skákreikni neðst í hægra horninu
Merki: