1970: Skákkeppni stofnana

Friðrik og Stjórnarráðið í 3. sæti

 

Hinni árlegu skákkeppni stofnana í ár er lokið. 41 skáksveit mætti til keppninnar að þessu sinni og voru 18 þeirra í A-flokki en 23 í B-flokki. Efstar í A-flokki voru sveitir Orkustofnunar og Rafmagnsveitna ríkisins annars vegar og A-sveit Búnaðarbankans hins vegar. Hlutu þær 16,5 hvor.

Sveit Stjórnarráðsins var í þriðja sæti með 16 vinninga, sveit Útvegsbankans fjórða með 15 vinninga, B-sveit Hreyfils varð fimmta 14 vinninga(!) og A-sveit Hreyfils sjötta með 13 vinninga. Eins og sjá má af vinningum var keppnin afar tvísýn og skemmtileg.

Tefldar voru sex umferðir eftiir Monrad-kerfi og teflt á fjónum borðum. Mögulegir vinningar voru því 24.

1970: Stofnanakeppnin

Árangur Friðriks og vinningshlutfall

Vinningshlutall 100%

Skákirnar

Veljið skák með stikunni yfir borðinu – Hægt er að kveikja á skákreikni neðst í hægra horninu