Friðrik sigraði á afmælismóti Taflfélags Hafnarfjarðar
Vísir 18. desember 1950
Nýlega er lokið afmælismóti Taflfélags Hafnarfjarðar, er háð var í tilefni af 25 ára afmæli félagsins. Var þeim Friðriki Ólafssyni og Guðjóni M. Sigurðssyni boðið að keppa sem gestir í mótinu, en auk þeirra tóku 4 Hafnfirðingar þátt í meistaraflokkskeppninni.
Úrslit urðu þau að Friðrik Ólafsson varð efstur með 4,5 vinning, en Guðjón M. Sigurðsson og Sigurgeir Gíslason urðu næstir með 3,5 vinning hvor.
Í 1. flokki varð Magnús Vilhjálmsson efstur.
1950: Afmælismót Skákfélags Hafnarfjarðar
Árangur Friðriks og vinningshlutfall
Vantar töflu
Skákirnar
Veljið skák með stikunni yfir borðinu – Hægt er að kveikja á skákreikni neðst í hægra horninu